Smá sýnishorn af því sem ég hef verið að gera. Kassarnir eru líka heimagerðir.
22 January, 2012
Kallinn með körfurnar
Alltaf jafn ánægð með þessa frábæru hugmynd. Hafði bara töluvert fyrir því að ná mér í þessa greina og fleiri til. Þessi þjónaði hlutverki sínu vel og stóð vörð fyrir framan húsið hjá mér sumarið 2010. Hugmyndin er komin frá danskri körfugerðarkonu sem setti upp sýningu á körfunum sínum og lét svona gaura halda á körfunum. Draumurinn að gera eitthvað svipað verður að veruleika áður en yfir lýkur.
Subscribe to:
Posts (Atom)