07 June, 2010

Körfuvín frekar en kassavín

Ég er alveg svakalega ánægð með að hafa tekist að gera þessa frábæru körfu. Hægt er að setja pokann með kassavíninu í hana, það er mikið huggulegra heldur en að hafa kassann á borðinu. Nú svo er hægt að nota körfuna á ýmsa aðra vegu t.d. undir blómapott. Karfan er gerð úr körfuvíði og ég stefni á að gera fleiri, ef þú hefur áhuga geturðu haft samband við mig og ég geri eina fyrir sanngjarnt verð.

No comments:

Post a Comment