23 January, 2011
Kristallar og Feng Shui
Kristallar og óróar eru mikilivægir í Feng Shui fræðum. Í Feng Shui fræðum eru óróar notaðir í tvennum tilgangi.
Þá má nota bæði til að auka og efla "góð svæði" og eins til að halda niðri "erfiðari" svæðum. Kristallar eru notaðir í sama tilgangi.
Svona bjölluóróar úr sefgrasi með hangandi kristöllum er tilvalinn tækifærisgjöf fyrir þá sem ekkert vantar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment