08 February, 2010

Of langt síðan


Jæja nú er ég búin að ná mér í meira efni og taka til í körfudótinu mínu. Ég komst að því að ég á meira af efni en ég hélt, þannig að það koma örugglega fleiri körfur. Hér koma tvær Burkina körfur sem ég gerði í gær. Þetta er afrísk tækni við körfugerð og allt að koma ég er að ná tökum á þessu. Það er ótrúlegt hvað þetta hefur vafist fyrir mér.

No comments:

Post a Comment