31 March, 2010
Burkina karfa fyrir laukinn
Hér kemur þessi fína laukkarfa. Það sem er næst á döfinni er að fara að klippa eitthvað af greinum svo þær verði tilbúnar í sumar til að vefa úr þeim. Ég á ekki orðið neitt af efni svo ekki verður lengur til setunnar boðið ég þarf að setja mig í samband við körfuvíðiseigendur og fá að komast í runnana þeirra :-)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment