22 March, 2010

Fuglahús

Nýjasta nýtt hjá mér eru fuglahús og ég stefni að því að gera þau þónokkur. Gerði eitt prufuhús um helgina finnst það aðeins of stórt en held áfram að prófa mig áfram. Það er notlegt fyrir fuglana að finna svona hús í garðinum og geta búið sér til notalegt heimili í þeim.

1 comment:

  1. Þetta líst mér vel á - ertu að safna í afmælissýninguna?

    ReplyDelete